Podkast – Rauðu djöflarnir   /   Djöflavarpið 46.þáttur – Halló Alexis, bless Mikki

http://www.raududjoflarnir.is/podkast/cover.jpg

Description

Maggi, Tryggvi, Björn og Halldór settust niður  og fóru yfir sigrana gegn Derby County í FA bikarnum og gegn Stoke City í deildinni.Yfirvofandi skiptum Arsenal og Manchester United á þeim Henrikh Mkhitaryan og Alexis Sanchez  voru gerð góð skil og einnig tókum við spurningar frá hlustendum og lesendum. Endilega takið þátt með kommentum og reynym að ná upp […]

Subtitle
Maggi, Tryggvi, Björn og Halldór settust niður  og fóru yfir sigrana gegn Derby County í FA bikarnum og gegn Stoke City í deildinni.Yfirvofandi skiptum Arsenal og Manchester United á þeim Henrikh Mkhitaryan og Alexis Sanchez  voru gerð g
Duration
Publishing date
2018-01-18 12:43
Link
http://feedproxy.google.com/~r/RDPodkast/~3/6nDo__loryI/
Contributors
Enclosures
podkast46.mp3

Shownotes

Maggi, TryggviBjörn og Halldór settust niður  og fóru yfir sigrana gegn Derby County í FA bikarnum og gegn Stoke City í deildinni.Yfirvofandi skiptum Arsenal og Manchester United á þeim Henrikh Mkhitaryan og Alexis Sanchez  voru gerð góð skil og einnig tókum við spurningar frá hlustendum og lesendum.

Endilega takið þátt með kommentum og reynym að ná upp skemmtilegri umræðu.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:

Gerast áskrifandi í iTunes
Gerast áskrifandi í öðrum forritum

MP3 niðurhal: 46. þáttur