Fotbolti.net

https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hljóðbrot úr úrvarpsþætti Fótbolta.net og Innkastið af Fótbolta.net

0 Likes     0 Followers     1 Subscribers

Sign up / Log in to like, follow, recommend and subscribe!

Website
https://fotbolti.net/radio.php
Description
Hlustaðu á hljóðbrotin vinsælu af Fótbolta.net sem hafa komið fram í útvarpsþættinum vinsæla á X977 eða í Innkastinu á vefnum okkar.
Language
🇮🇸 Icelandic
last modified
2019-11-20 05:49
last episode published
2023-03-01 09:24
publication frequency
2.95 days
Contributors
Fotbolti.net author  
Hafliði Breiðfjörð owner  
Explicit
false
Number of Episodes
908
Rss-Feeds
Detail page
Categories
Sports & Recreation Professional

Recommendations


Episodes

Date Thumb Title & Description Contributors
1.03.2023 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Algarve og yngri landsliðin

Þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir eru gestir Heimavallarins í dag og ræða við Mist Rúnarsdóttur um landsliðin okkar og þau verkefni sem eru í gangi um þessar mundir.
mist@fotbolti.net author
6.10.2020 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn: Októberfest

Það er pakkaður þáttur á Heimavellinum í dag. Við förum yfir sambandsslit HK/Víkings, frábæran árangur U19, næsta A-landsliðsverkefni, Evrópu-ævintýri Blika og allt það helsta.
fotbolti@fotbolti.net author
19.02.2020 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Baráttan við matarfíkn

Lára Kristín Pedersen, leikmaður Þórs/KA, hefur undanfarin ár verið einn besti miðjumaðurinn í Pepsi-deild kvenna. Hin 24 ára gamla Lára hefur tvíveigs orðið íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með Stjörrnunni á ferli sínum. Lára hefur á sama...
maggi@fotbolti.net author
19.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð - Aukaþáttur - Hlakkað til jóla

Nú er rétt rúmur mánuður í jólin sem margir telja besta tíma ársins og þá helst af Fantasy tengdum ástæðum. Við erum að fara að sigla inn í 9 umferðir á 40 dögum og þá er eins gott að vera með liðið sitt klárt og muna að breyta á milli leikja! Aron og ...
gylfitr@gmail.com author
15.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hvað er hægt að gera með Laugardalsvöll?

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er aðeins fyrr á ferðinni þessa vikuna en upptaka af honum verður einnig á sínum stað milli 12 og 14:00 á X-inu á morgun.
maggi@fotbolti.net author
15.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Landsliðsumræða í útvarpinu - Tyrkjaleikurinn og framtíðin

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er aðeins fyrr á ferðinni þessa vikuna en upptaka af honum verður einnig á sínum stað milli 12 og 14:00 á X-inu á morgun.
maggi@fotbolti.net author
12.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð - 12. umferð - FIFA-aðstoðardómarinn tæklaði loksins VAR umræðuna

Í fjarveru Arons var Gylfi settur í þá krefjandi stöðu að stýra þættinum og sjá um alla erfiðisvinnuna. Það gekk eins og það gekk. Gestur hans var enginn annar Davíð Regins, fyrrum Reykjavíkurmeistari frjálsra ungmenna í borðtennis og útvarpsmaður á Át...
gylfitr@gmail.com author
11.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Liverpool menn í skýjunum á toppnum

Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Manchester City í toppbaráttuslag í gær.
maggi@fotbolti.net author
9.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Bjössi Hreiðars ræðir um Val og Grindavík

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Sigurbjörn Hreiðarsson kom í langt spjall við Tómas Þór Þórðarson um boltann. Bjössi var aðstoðarmaður Ólafs Jóhannessonar hjá Val en er nú tekinn við sem aðalþjálfari Grindavíkur.
elvargeir@fotbolti.net author
9.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Enska hringborðið - Krísufundur Norður-Lundúna

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Tómas Þór Þórðarson var einn í fiskabúrinu og tók á móti íþróttafréttamanninum Einari Erni Jónssyni, stuðningsmanni Arsenal, og Ingimar Helga Finnssyni, stuðningsmanni Tottenham. Haldinn var krísufundur um gang...
elvargeir@fotbolti.net author
5.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð - 11. umferð - Lengi lifi Lundstram!

Nú fer hver að verða síðastur að verða sér út um pláss á Lundstram vagninum. Þessi 4 milljóna demantur var maður umferðarinnar og er klárlega Fantasy leikmaður ársins hingað til. Manchester United náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Norwich, Mané h...
gylfitr@gmail.com author
4.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Brasilíubakverðir Liverpool og Emery grettur

Brjáluð boltahelgi að baki og Elvar og Daníel fara yfir gang mála í Evrópu-Innkastinu. Bayern er búið að sparka stjóranum og ýmis sæti í ensku deildinni eru farin að hitna enn frekar. Endalausar endurkomur Liverpool, City í kröppum dansi, magnaður Be...
elvargeir@fotbolti.net author
2.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Rúnar Páll á leið inn í sjöunda tímabilið sem aðalþjálfari Stjörnunnar

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var gestur og ræddi ítarlega við Elvar Geir og Tómas Þór. Rúnar er á leið í sitt áttunda tímabil í þjálfun meistaraflokks Stjörnunnar og í sjöunda árið sem aðalþjál...
elvargeir@fotbolti.net author
2.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Jón Páll fer kokhraustur til Ólafsvíkur

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Jón Páll Pálmason, nýr þjálfari Víkings í Ólafsvík, var í viðtali frá Noregi. Jón Páll tekur við af Ejub Purisevic sem unnið hefur frábært starf hjá félaginu en hann fer fullur sjálfstrausts í nýtt starf. Jón ...
elvargeir@fotbolti.net author
2.11.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fótboltafréttirnar - Kolbeinsmálið og Xhaka í veseni

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um helstu fótboltafréttirnar sem eru til umræðu á kaffistofum landsins. Elvar sagði frá því sem hann hafði heyrt varðandi mál Kolbeins Sigþórssonar en hann komst í fréttirnar eftir...
elvargeir@fotbolti.net author
28.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Furðuleg hegðun fyrirliða og vítavesen

Fjörug helgi er að baki í ensku úrvalsdeildinni og í Evrópu innkasti vikunnar ræddi Magnús Már Einarsson við Jóhann Skúla Jónsson stuðningsmann Manchester United og Jóhann Má Helgason stuðningsmann Chelsea.
maggi@fotbolti.net author
27.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð - 10. umferð - Leicester lestin farin af stað

LOKSINS, LOKSINS! Loksins, eftir 3 slæmar Fantasy umferðir í röð fengum við skemmtilega umferð! Leicester vann sögulegan 0-9 útisigur þar sem Vardy og Perez skoruðu þrennur. Góðkunningjar Fantasy, þeir Salah og Sterling, skoruðu báðir og sóknarleikur M...
gylfitr@gmail.com author
26.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Óli Kristjáns fer yfir stöðu FH og framtíð íslenska boltans

Ólafur Kristjánsson var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 í dag. Þar var Ólafur í löngu spjalli við þá Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson. Ólafur fór yfir nýliðið tímabilið hjá FH og framhaldið hjá liðinu. Hann ræddi einni...
maggi@fotbolti.net author
26.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Arnór Ingvi ræðir sturlaða toppbaráttu og Counter-strike

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var í spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Benedikt Bóas Hinrikssyni í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 í dag.
maggi@fotbolti.net author
26.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Sævar Pétur útskýrir lægðina á leikmannamarkaðinum

Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, var í viðtali í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag.
maggi@fotbolti.net author
24.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn: Getum við gert fleiri stelpur óstöðvandi?

Það er rífandi stemmning á Heimavellinum í dag. Þær fréttist bárust í dag að jólabókin í ár er klár. Það er bókin Óstöðvandi sem þar landsliðsfyrirliðinn Sara Björk segir frá ferlinum innan sem utan vallar. Við fáum til okkar Magnús Örn Helgason sem s...
fotbolti@fotbolti.net author
22.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð - 9. umferð - Einu sinni VAR

Einu sinni var gaman í Fantasy. Einu sinni spiluðu leikmenn eins og Aguero og Salah og skoruðu jafnvel ef vel lá á þeim. En nú erum við að treysta á 4M varnarmenn til að bjarga umferðunum hjá okkur, viku eftir viku. Nú sitjum við heima hjá okkur undir ...
gylfitr@gmail.com author
21.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Stig á Old Trafford gull eða glapræði?

Nýtt Evrópu-Innkast þar sem farið er yfir helgina í ensku úrvalsdeildinni og önnur tíðindi Evrópuboltans. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz tóku þáttinn upp eftir að Arsenal, lið Daníels, hafði tapað gegn nýliðum Sheffield United. Rætt var u...
elvargeir@fotbolti.net author
19.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Enska hringborðið - Sóli Hólm formaður Liverpool samfélagsins

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Það er svo sannarlega tilefni til að rífa enska hringborðið fram á gólfið enda risaslagur í enska boltanum á sunnudag. Manchester United tekur á móti toppliði Liverpool en Sóli Hólm, skemmtikraftur og formaður ...
elvargeir@fotbolti.net author
19.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Freysi svaraði spurningum um stöðu mála hjá landsliðinu

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari ræddi við Elvar Geir og Magnús Má um ýmislegt tengt íslenska landsliðinu. Margt áhugavert kom fram.
elvargeir@fotbolti.net author
19.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Öryggisstjóri KSÍ: Við og UEFA fylgjumst vel með þróuninni í Tyrklandi

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þann 14. nóvember mætast Tyrkland og Ísland í undankeppni EM í Istanbúl. Eins og allir vita voru mikil læti í kringum viðureign þessara liða á Laugardalsvelli fyrr á árinu og Íslendingar urðu fyrir netárásum. N...
elvargeir@fotbolti.net author
16.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð - Aukaþáttur - Við þurfum að ræða um Kevin

Það var ýmislegt hægt að ræða í sérstökum aukaþætti af Fantabrögðum. Landsleikjahlé afstaðið, Vardygate hneykslið og Alisson mættur aftur. Aron og Gylfi fóru í samkvæmisleik þar sem þeir prófuðu að stilla upp liðum ef þeir væru að taka Wildcard núna og...
gylfitr@gmail.com author
15.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Efnilegastar í heimsókn

Það er nóg um að vera á Heimavellinum í dag. Unglingalandsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kíkja í heimsókn og fara yfir undanriðilinn hjá U19 og næstu verkefni, sigurleikur A-landsliðsins í Lettlandi er ræddur og h...
mist@fotbolti.net author
14.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Treystum á pulsuleikinn í mars

Landsliðs-Innkast beint úr Laugardalnum. Elvar Geir, Tómas Þór, Gunni Birgis og Magnús Már fóru yfir stöðu mála eftir sigurinn gegn Andorra. Farið var yfir leikinn og þýðingu hans. Í þættinum var einnig rætt um nýjustu þjálfaratíðindin í íslenska bo...
elvargeir@fotbolti.net author
12.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Kristinn Kjærnested sleppir stjórnartaumunum hjá KR

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 12. október. Kristinn Kjærnested kom í heimsókn og ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór. Kristinn tilkynnti í vikunni að hann ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku hjá KR. Hann hefur verið í st...
elvargeir@fotbolti.net author
12.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Þjálfaramálin og landsliðshringborð - Rýnt í frammistöðu Íslands

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 12. október. Rætt var um þjálfaramálin í íslenska boltanum og þá var sérstakt landsliðshringborð þar sem tapleikurinn gegn Frakklandi var gerður upp. Möguleikarnir voru skoðaðir og rýnt í frammistöðu leikmanna í...
elvargeir@fotbolti.net author
10.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Arnór Sig í sérstökum landsliðsþætti

Magnús Már Einarsson ræðir við landsliðsmanninn unga Arnór Sigurðsson, leikmann CSKA Moskvu, í sérstakri landsliðsútgáfu af Miðjunni þessa vikuna. Arnór skaust almennilega fram á sjónarsviðið í fyrra en hann hefur verið að gera góða hluti með CSKA Mos...
elvargeir@fotbolti.net author
7.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Draumahelgi Liverpool og martröð Tottenham

Það var fjörug umræða í Evrópu-Innkastinu í þessari viku og góðir gestir mættu í heimsókn. Tottenham stuðningsmenn vilja gleyma síðustu viku sem fyrst en liðið tapaði 7-2 gegn Bayern Munchen og 3-0 gegn Brighton. Þeir Hjálmar Örn Jóhannsson, Jóhann A...
maggi@fotbolti.net author
6.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð 8 - Besti Fantasy spilari landsins kíkir í heimsókn

Þetta tímabil í Fantasy Premier League hefur heldur betur verið erfitt og því miður varð engin breyting á því í 8. umferðinni. Því var brugðið á það ráð að fá besta Fantasy spilara landsins - Theodór Inga Pálmason í heimsókn, fara yfir sögu hans og str...
gylfitr@gmail.com author
6.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn: Októberfest!

Það er pakkaður þáttur á Heimavellinum í dag. Við förum yfir sambandsslit HK/Víkings, frábæran árangur U19, næsta A-landsliðsverkefni, Evrópu-ævintýri Blika og allar heitustu fréttirnir hér heima. Hvað verður um HK/Víkings leikmennina? Hvaða lið velur...
fotbolti@fotbolti.net author
5.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Áhugaverð tölfræði úr Pepsi Max-deildinni

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Fjórði hluti. Tómas Þór og Benedikt Bóas skoðuðu nokkra áhugaverða tölfræðipunkta úr liðnu tímabili í Pepsi Max-deildinni.
elvargeir@fotbolti.net author
5.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Tryggvi Páll um hrun Manchester United

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Þriðji hluti. Tómas Þór og Benedikt Bóas ræddu við Tryggva Pál Tryggvason, fréttamann og stuðningsmann Manchester United. Rætt var um hrunið sem hefur orðið innan vallar hjá félaginu undanfarin ár.
elvargeir@fotbolti.net author
5.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Landsliðsumræða - Það sem vantaði í ræðu Hamren

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Annar hluti. Nýr landsliðshópur var opinberaður á föstudaginn en framundan eru heimaleikir gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM. Tómas Þór og Benedikt Bóas ræddu um fréttamannafund Erik Hamren...
elvargeir@fotbolti.net author
5.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Óskar Hrafn um nýtt verkefni sitt hjá Breiðabliki

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Fyrsti hluti. Tómas Þór og Benedikt Bóas spjölluðu við Óskar Hrafn Þorvaldsson, örstuttu eftir að hann hafði verið tilkynntur sem nýr þjálfari Breiðabliks. Óskar segir frá aðdragandanum og talar um ...
elvargeir@fotbolti.net author
2.10.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Stórveldi hríðfalla í gæðum

Evrópu-Innkastið er komið í loftið þessa vikuna. Það var frí í síðustu viku í Evrópu-Innkastinu en Elvar og Daníel eru mættir aftur. Rætt var um Meistaradeildarleiki vikunnar, afhroð Tottenham, gæðaleysið í stórleiknum á Old Trafford og ýmislegt flei...
elvargeir@fotbolti.net author
30.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð 7. umferð - Gylfi snýr aftur

Gylfi Tryggvason snýr aftur eftir vel heppnaða ferð til Bandaríkjanna og nær að rífa sig aðeins upp meðan Aron átti erfiða umferð. Aubameyang heldur áfram að skora, sóknarmenn Liverpool klikkuðu á meðan einhverjir nældu sér í heimskuleg rauð spjöld. Þ...
gylfitr@gmail.com author
28.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Gestagangur í hátíðarútgáfu

Lokaþáttur Innkastsins í beinni frá Dúllubar í Garðabæ! Góðir gestir og mikið stuð í lokaþætti Innkastsins þetta árið. Magnús Már og Gunni Birgis fengu til sín gullskóhafann Gary Martin, Josip Zeba varnarmann Grindavíkur og Harald Björnsson markvörð ...
elvargeir@fotbolti.net author
28.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Útvarpsþátturinn - Öðruvísi verðlaun í Pepsi Max

Það var öðruvísi uppgjörsþáttur á X977. Pepsi Max-deildin gerð upp og spjallað við góða menn. Tómas Þór, Benedikt Bóas, Magnús Már og Elvar Geir voru í hljóðveri. Góða skemmtun!
elvargeir@fotbolti.net author
26.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Rúnar Kristins í meistaraspjalli

Rúnar Kristinsson stýrði KR-ingum örugglega til sigurs í Pepsi Max-deildinni í sumar og varð um leið í þriðja skipti Íslandsmeistari sem þjálfari liðsins. Rúnar er gestur vikunnar í Miðjunni þar sem hann fer yfir tímabilið og stóru málin tengd því. M...
maggi@fotbolti.net author
22.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fantabrögð - Umferð 6 - Hjammi kíkir í spjall um Sterling, skin og skúri

Gylfi Tryggva var enn fjarverandi svo Aron fékk góða gesti í hús til að fara yfir sjöttu umferðina í Fantasy. Hjálmar Örn skemmtikraftur og Vignir Már Eiðsson, harðasti Arsenal maður landsins, kíktu í hús. Hins vegar var lesin upp yfirlýsing frá Gylfa ...
gylfitr@gmail.com author
22.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Þeir bestu verðlaunaðir og afrek á Nesinu

Tómas Þór, Magnús Már og Elvar Geir í Innkastinu. Fjallað um íslenska boltann, Pepsi Max-deildina og Inkasso-deildina. Úrvalslið tímabilsins var opinberað, besti þjálfarinn, besti leikmaðurinn, besti ungi leikmaðurinn, besti dómarinn og allur pakkinn...
elvargeir@fotbolti.net author
22.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn: Úrvalslið og flugeldasýning á Hlíðarenda

Íslandsmótinu eru lokið og það eru Valskonur sem standa uppi sem Íslandsmeistarar. Þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fara yfir deildina í sumar, opinbera úrvalslið Heimavallarins og velja besta og efnilegasta leikmann mótsins. Þær fá svo til sín gó...
mist@fotbolti.net author
22.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðvarðapar Íslandsmeistaranna - Finnur og Arnór

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 21. september. Elvar Geir og Tómas Þór fengu til sín góða gesti. Miðvarðapar Íslandsmeistara KR mætti í hljóðver X977. Finnur Tómas Pálmason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson eru ólíkir en skemmtilegir karaktera...
elvargeir@fotbolti.net author
19.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Inkasso-hornið - Hitað upp fyrir spennuþrungna lokaumferð

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins. Í þessum lokaþætti er farið yfir stöðuna á toppi og botni deildarinnar þar...
arnardadi@fotbolti.net author
16.09.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Meistaraþáttur og þjálfaraslúður

KR-ingar eru orðnir Íslandsmeistarar og Víkingar bikarmeistarar. Það vantar bara (Staðfest) á að Grindvíkingar fari niður með Eyjamönnum. Elvar Geir, Tómas Þór, Magnús Már og Gunnar Birgis fara yfir íslenska boltann í Innkastinu. Úrslitaleikur bikars...
elvargeir@fotbolti.net author