Fotbolti.net

https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hljóðbrot úr úrvarpsþætti Fótbolta.net og Innkastið af Fótbolta.net

0 Likes     0 Followers     1 Subscribers

Sign up / Log in to like, follow, recommend and subscribe!

Website
https://fotbolti.net/radio.php
Description
Hlustaðu á hljóðbrotin vinsælu af Fótbolta.net sem hafa komið fram í útvarpsþættinum vinsæla á X977 eða í Innkastinu á vefnum okkar.
Language
🇮🇸 Icelandic
last modified
2019-03-21 23:54
last episode published
2023-03-01 09:24
publication frequency
3.81 days
Contributors
Fotbolti.net author  
Hafliði Breiðfjörð owner  
Explicit
false
Number of Episodes
704
Rss-Feeds
Detail page
Categories
Sports & Recreation Professional

Recommendations


Episodes

Date Thumb Title & Description Contributors
1.03.2023 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Algarve og yngri landsliðin

Þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir eru gestir Heimavallarins í dag og ræða við Mist Rúnarsdóttur um landsliðin okkar og þau verkefni sem eru í gangi um þessar mundir.
mist@fotbolti.net author
19.02.2020 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Baráttan við matarfíkn

Lára Kristín Pedersen, leikmaður Þórs/KA, hefur undanfarin ár verið einn besti miðjumaðurinn í Pepsi-deild kvenna. Hin 24 ára gamla Lára hefur tvíveigs orðið íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með Stjörrnunni á ferli sínum. Lára hefur á sama...
maggi@fotbolti.net author
21.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Bjarni Jó fer yfir rúmlega 30 ára þjálfaraferil

Bjarni Jóhannsson er einn reynslumesti meistaraflokksþjálfari á Íslandi frá upphafi og hann er enn að. Bjarni er þjálfari Vestra í 2. deildinni í dag. Þjálfaraferill Bjarna spannar rúmlega 30 ár og hefur hann þjálfað á öllum landshornum. Bjarni er ge...
arnardadi@fotbolti.net author
16.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Landsliðsumræða - Skylda að vinna Andorra

Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um íslenska landsliðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Komandi leikir Íslands, þeir fyrstu í undankeppni EM, voru til umræðu. Sérstaklega var rætt um leikinn gegn Andorra sem verður næsta föstudag. Hópurinn sem Er...
elvargeir@fotbolti.net author
16.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Baldur Sigurðsson tekinn inn í úrvalslið áratugarins

Sjötti leikmaðurinn var tekinn inn í úrvalslið áratugarins í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Liðið er valið í tilefni af tíu ára afmæli þáttarins á X977 og samanstendur af leikmönnum í efstu deild 2009-2019. Baldur Sigurðsson, miðjumaður Stjörnunnar o...
elvargeir@fotbolti.net author
16.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Meistaradeildin - Spáð í spilin fyrir 8-liða úrslit

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór skoðuðu dráttinn í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar en dregið var á föstudag. Ajax - Juventus Liverpool - Porto Tottenham - Man City Man Utd - Barcelona
elvargeir@fotbolti.net author
15.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Ótímabær spá fyrir Pepsi Max

Í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins spá þáttastýrurnar í spilin fyrir komandi tímabil. Nú eru 7 vikur í að keppni hefjist í Pepsi Max-deildinni og af því tilefni skella þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir í ótímabæra spá fyrir deildina.
mist@fotbolti.net author
13.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Hin fjögur ensku og fræknu

Í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni var dregið til gamans í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu! Fjögur ensk lið voru í pottinum en ekkert pláss var fyrir fulltrúa frá Þýskalandi. Í þættinum er rætt um Meistaradeildina, endurkomu Zidane, kaflaskil h...
elvargeir@fotbolti.net author
13.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Frakklandsævintýrið með Rikka og Rúnari

Gestir Miðjunnar í þessari viku eru fyrrum landsliðsmennirnir Ríkharður Daðason og Rúnar Kristinsson. Í þættinum var farið aftur til 5. september 1998 og rifjaður upp leikur Íslands og Frakklands á Laugardalsvellinum. Seinna í þættinum var rifjaður u...
arnardadi@fotbolti.net author
10.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Margir gerðu mistök og bestu kaup Klopp

Evrópu-Innkastið er í samstarfi við Ölver í Glæsibæ. Elvar og Daníel fóru yfir helgina í ensku úrvalsdeildinni, skoðuðu stórleikinn í London og fóru yfir áhugaverða helgi þar sem markverðir og dómarar gerðu mörg mistök! Einnig valdi Daníel bestu kaup ...
elvargeir@fotbolti.net author
9.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Íslenski boltinn - Óskar Örn gestur þáttarins

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Elvar Geir og Tómas Þór fengu Óskar Örn Hauksson, leikmann KR, í heimsókn í útvarpsþáttinn. Óskar var tekinn inn í úrvalsliðið áratugarins í Pepsi-deildinni. Viðtalið við Óskar kemur eftir um 18 mínútu í ...
elvargeir@fotbolti.net author
9.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Meistaradeildin - Gummi Ben sá kraftaverkasigur Man Utd í París

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Fjallað um Meistaradeild Evrópu. Guðmundur Benediktsson var staddur í París þegar Manchester United vann sögulegan sigur gegn PSG. Hann heimsótti Elvar Geir og Tómas Þór. Einnig var rætt um stöðu mála hjá Real...
elvargeir@fotbolti.net author
8.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Fatastíll litla frænda, babyshower og sveindómsmissirinn

Knattspyrnumaðurinn, Albert Brynjar Ingason er gestur Miðjunnar í þessari viku. Albert gekk á dögunum í raðir Fjölnis frá uppeldisfélagi sínu Fylki. Albert hefur á ferli sínum leikið með Fylki, Þór, Val, FH og nú Fjölni. Hann varð til að mynda Íslands...
arnardadi@fotbolti.net author
4.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Klopp farinn að hegða sér furðulega

Einvígi Manchester City og Liverpool um Englandsmeistaratitilinn heldur áfram og nú er City komið skrefinu á undan. Enski boltinn er að vanda í aðalhlutverki í Evrópu-Innkastinu en Elvar og Daníel skoðuðu leiki helgarinnar. Einnig var horft til Þýskal...
elvargeir@fotbolti.net author
2.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Ótímabæra spáin - Tíðindi á toppnum

Elvar Geir og Tómas Þór komu með aðra ótímabæru spá ársins fyrir Pepsi-Max deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Það hafa orðið nokkrar tilfæringar síðan fyrsta spáin var birt fyrir rúmum mánuði. Á toppnum eru stórtíðindi! Liðin tólf voru ...
elvargeir@fotbolti.net author
2.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Enska hringborðið - Þriðja fjórðungsuppgjör

Þriðja fjórðungsuppgjör tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni var á dagskrá útvarpsþáttarins Fótbolti.net. Elvar Geir og Tómas ræddu við sérfræðing þáttarins, Kristján Atla Ragnarsson, um þriðja fjórðung ensku úrvalsdeildarinnar og hann valdi úrvalsliði...
elvargeir@fotbolti.net author
2.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Algarve og yngri landsliðin

Þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir eru gestir Heimavallarins í dag og ræða við Mist Rúnarsdóttur um landsliðin okkar og þau verkefni sem eru í gangi um þessar mundir.
mist@fotbolti.net author
1.03.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn

Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir þáttastýrur Heimavallarins fara yfir allt það nýjasta sem hefur gerst í boltanum. Sérstakur gestur er þjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir.
mist@fotbolti.net author
27.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Liverpool svarar gagnrýni með markaflóði

Sex efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar voru öll í eldlínunni í kvöld í 28. umferð. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir umferðina í Evrópu-Innkastinu. Meðal efnis: Margir áttu stórleik hjá Liverpool, sterkur sigur hjá City, sem betur f...
elvargeir@fotbolti.net author
27.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Óvæntir spádómar og þrumustuð í Championship

Ástríðan er við völd í ensku Championship deildinni en fjölmargir Íslendingar hafa taugar til félaga sem spila í þessari stórskemmtilegu deild.
maggi@fotbolti.net author
24.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Stórleikirnir og besta miðja sögunnar

Það var nóg um að vera í Innkasti dagsins hjá þeim Elvari Geir og Daníel Geir. Stóru liðin voru í brennidepli en til gamans má geta að leikir þeirra allra eru sýndir hjá samstarfsaðila Innkastsins, Ölveri í Glæsibæ.
fotbolti@fotbolti.net author
23.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hlustaðu á afmælisþáttinn - Gulli Gull gestur

Elvar Geir og Tómas Þór héldu upp á tíu ára afmæli útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 í dag. Farið var yfir sögu þáttarins og einnig hitað upp fyrir Pepsi Max-deildina og farið yfir tíu leikmenn sem þáttastjórnendur eru virkilega spenntir fyrir að s...
elvargeir@fotbolti.net author
23.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hitað upp fyrir stórleik Man Utd og Liverpool

Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolta.net um Liverpool, var á línunni í þættinum í dag þegar hitað var upp fyrir stórleik Manchester United og Liverpool. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Kristján.
elvargeir@fotbolti.net author
20.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Baráttan við matarfíkn

Lára Kristín Pedersen, leikmaður Þórs/KA, hefur undanfarin ár verið einn besti miðjumaðurinn í Pepsi-deild kvenna. Hin 24 ára gamla Lára hefur tvíveigs orðið íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með Stjörrnunni á ferli sínum. Lára hefur á sama...
maggi@fotbolti.net author
19.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Blóraböggull skein skært á Anfield

Þrátt fyrir markaleysi í Meistaradeildinni í kvöld var slatti af fjöri og útlit fyrir spennandi og skemmtilegan seinni leik milli Bayern München og Liverpool. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz tóku upp nýtt Evrópu-Innkast eftir leiki kvöldsin...
elvargeir@fotbolti.net author
16.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Blikar hrannast til útlanda - Hvað verður gert í Kópavogi?

Úr útvarpsþættinum á X977. Eysteinn Lárusson, framkvæmdastjóri hjá Breiðabliki, mætti í þáttinn. Í vikunni seldu Blikar tvo lykilmenn út í atvinnumennsku en alveg ótrúlegt magn af ungum leikmönnum félagsins hefur haldið út fyrir landsteinana. Breiðab...
elvargeir@fotbolti.net author
16.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Bjarni Ólafur og Vals draumaliðið

Bjarni Ólafur Eiríksson var tekinn inn í úrvalslið áratugarins í efstu deild í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Liðið er valið í tilefni tíu ára afmælis þáttarins. Bjarni kom í heimsókn í þáttinn og sagði meðal annars frá þeirri ákvörðun sinni að leggja ...
elvargeir@fotbolti.net author
16.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Boltapólitíkin - Margt gott en líka eitthvað slæmt á ársþingi

Þórir Hákonarson hjá ÍTF er sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net í fótboltapólitíkinni. Hann mætti í þáttinn og gerði upp ársþing KSÍ. Hann telur að fótboltahreyfingin þurfi að íhuga með hvaða hætti formannsslagurinn var og segir að Ceferin máli...
elvargeir@fotbolti.net author
15.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn: Vetrarmótin og fleira með góðum gesti

Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir þáttastýrur Heimavallarins taka stöðuna á boltanum ásamt Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur, þjálfara og fyrrum leikmanns, í nýjasta þætti Heimavallarins.
mist@fotbolti.net author
14.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn

Gunnlaugur Jónsson er gestur Hafliða Breiðfjörð í aukaþætti af Miðjunni á Fótbolta.net í dag.
Hafliði Breiðfjörð author
14.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Hæðir og hægðir í Evrópuboltanum

Elvar og Daníel eru mættir með Evrópu-Innkast vikunnar. Það er Ölver í Glæsibæ sem býður upp á Innkastið. Meistaradeildin var plássfrek í þættinum en ungar stjörnur skinu skært. Mögnuð úrslit hjá Tottenham og franskir yfirburðir á Old Trafford. Stjörn...
elvargeir@fotbolti.net author
12.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars

Hermann Hreiðarsson er gestur vikunnar hjá Magnúsi Má Einarssyni í Miðjunni. Í þættinum kemur hann með margar skemmtilegar sögur frá áhugaverðum ferli sínum. Hemmi spilaði í enska boltanum í fimmtán ár en hann er einnig næstleikjahæsti landsliðsmað...
maggi@fotbolti.net author
11.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fjörugt viðtal við Björgvin Stefáns

Björgvin Stefánsson, framherji KR, var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 á laugardaginn þar sem hann ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson. Björgvin er skemmtilegur karakter og óhætt er að mæla með spjallinu við hann.
maggi@fotbolti.net author
9.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hlustaðu á útvarpsþáttinn - Bjöggi Stef, úrvalslið og ársþing

Það var líf og fjör í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag þar sem Tómas Þór Þórðarson, Benedikt Bóas Hinriksson og Magnús Már Einarsson voru við stjórnvölinn. Björgvin Stefánsson, framherji KR, var gestur þáttarins að þessu sinni og farið var yfir...
maggi@fotbolti.net author
7.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Rýnt í formannsslaginn og ársþingið

73. ársþing KSÍ fer fram á laugardaginn en þar berjast Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson um formannsstólinn. Á þinginu fer einnig fram stjórnarkjör auk þess sem tillögur verða teknar fyrir. Í Miðju vikunnar var rætt um þingið en þeir Lúðvík Arnarso...
maggi@fotbolti.net author
6.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Klopp á móti sápukúlum en Liverpool líklegast

Evrópu-Innkastið var tekið upp strax eftir að Man City skaust á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og fóru þeir Elvar Geir og Daníel Geir yfir toppbaráttuna.
fotbolti@fotbolti.net author
2.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Björn Daníel í skemmtilegu spjalli

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Björn Daníel Sverrisson var gestur þáttarins og ræddi við Tómas Þór og Elvar Geir. Björn er kominn aftur í FH-búninginn og miklar væntingar eru gerðar til hans.
elvargeir@fotbolti.net author
2.02.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Íslenski boltinn - Brjáluð breidd Vals og þing framundan

Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um íslenska boltann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Úrslitaleikir undirbúningsmóta, möguleg heimkoma Hannesar, útlitið hjá KR, brjáluð breidd Vals, leikmenn að færa sig um set, Guðjón Þórðarson og formannsslagurinn...
elvargeir@fotbolti.net author
31.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn: Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði

Sandra María Jessen er nýjasta atvinnukonan okkar í knattspyrnu en hún skrifaði nýlega undir samning við þýska liðið Bayer 04 Leverkusen. Þangað fer hún frá Þór/KA þar sem hún hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil eftir að hafa alist upp hjá Þór.
mist@fotbolti.net author
30.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið: Ótrúleg umferð að baki!

Dramatíkin var allsráðandi í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og fóru þeir Daníel Geir og Elvar Geir yfir úrslitin og umdeild atvik. Þá spáðu þeir félagar því hvaða lið kæmust í Meistaradeildina.
fotbolti@fotbolti.net author
30.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Guðni vs Geir

Tíu dagar eru í ársþing KSÍ þar sem kosið verður um formann til næstu tveggja ára. Geir Þorsteinsson, heiðursformaður, ákvað á dögunum að bjóða sig fram gegn Guðna Bergssyni sem er núverandi formaður. Guðni og Geir eru í formannsslag þessa dagana en ...
maggi@fotbolti.net author
27.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Lúxus útgáfa með góðum gestum

Daníel Geir Moritz fór í bæjarferð en hann og Elvar Geir fengu til sín góða gesti í höfuðstöðvar Fótbolta.net að þessu sinni. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Martin Sindri, stuðningsmaður Liverpool, voru með þeim í Innkastinu. Rætt va...
elvargeir@fotbolti.net author
27.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fyrsta ótímabæra spáin fyrir Pepsi-deildina

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór komu með fyrstu ótímabæru spá ársins fyrir Pepsi-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þeir skoðuðu félagaskiptin í vetur og felldu dóma!
elvargeir@fotbolti.net author
27.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Ole Gunnar er meira en skemmtanastjóri

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór spjölluðu við Manchester United sérfræðinginn og fréttamanninn Tryggva Pál Tryggvason. Rætt var um gengi United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.
elvargeir@fotbolti.net author
23.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Bransasögur úr litríkum ferli Gary Martin

Enski framherjinn Gary Martin skrifaði á dögunum undir samning hjá Íslandsmeisturum Vals. Gary er mættur aftur í Pepsi-deildina eftir dvöl hjá Lokeren og Lilleström. Gary vakti mikla athygli í íslenska boltanum á árunum 2010 til 2016 þegar hann sko...
maggi@fotbolti.net author
20.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Dýfur og besta vörnin í sögunni

23. umferðin í ensku úrvalsdeildinni kláraðist rétt áðan og hlóðu Elvar Geir og Daníel Geir Moritz í nýtt Innkast að því tilefni. Rétt áður en hætt var að taka upp sá Elvar frétt um að Hannes Þór Halldórsson væri á leið í Val og kom það sem þruma úr he...
fotbolti@fotbolti.net author
19.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Útvarpsþátturinn 19. janúar - Orri gestur

Upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net 19. janúar. Elvar Geir Magnússon var einn í hljóðverinu að þessu sinni en hann hringdi í Tómas Þór Þórðarson sem er í Þýskalandi að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. Enski boltinn var til umf...
elvargeir@fotbolti.net author
17.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn: Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur verið áberandi í íslenskum fótbolta í rúman áratug. Hún ólst upp hjá Breiðablik en skipti yfir í Stjörnuna fyrir tímabilið 2005. Þar tók hún þátt í ótrúlegum uppgangi félagsins. Spilaði 271 meistaraflokksleiki, fle...
mist@fotbolti.net author
16.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Öskubuskusaga Andra Rúnars

Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, hefur klifið metorðastigann hratt undanfarin ár. Hinn 28 ára gamli Andri jafnaði markametið í Pepsi-deildinni 2017 og í fyrra varð hann markakóngur í sænsku B-deildinni með Helsingborg. Þá hefur hann einn...
mist@fotbolti.net author
15.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Arsenal þema og sól hjá Solskjær

Evrópu-Innkastið var eingöngu innan ensku úrvalsdeildarinnar að þessu sinni þegar 22. umferðin var gerð upp.
fotbolti@fotbolti.net author