Fotbolti.net

https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hljóðbrot úr úrvarpsþætti Fótbolta.net og Innkastið af Fótbolta.net

0 Likes     0 Followers     1 Subscribers

Sign up / Log in to like, follow, recommend and subscribe!

Website
https://fotbolti.net/radio.php
Description
Hlustaðu á hljóðbrotin vinsælu af Fótbolta.net sem hafa komið fram í útvarpsþættinum vinsæla á X977 eða í Innkastinu á vefnum okkar.
Language
🇮🇸 Icelandic
last modified
2019-01-18 08:06
last episode published
2019-01-17 09:00
publication frequency
1.79 days
Contributors
Fotbolti.net author  
Hafliði Breiðfjörð owner  
Explicit
false
Number of Episodes
657
Rss-Feeds
Detail page
Categories
Sports & Recreation Professional

Recommendations


Episodes

Date Thumb Title & Description Contributors
17.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn: Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur verið áberandi í íslenskum fótbolta í rúman áratug. Hún ólst upp hjá Breiðablik en skipti yfir í Stjörnuna fyrir tímabilið 2005. Þar tók hún þátt í ótrúlegum uppgangi félagsins. Spilaði 271 meistaraflokksleiki, fle...
mist@fotbolti.net author
16.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Öskubuskusaga Andra Rúnars

Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, hefur klifið metorðastigann hratt undanfarin ár. Hinn 28 ára gamli Andri jafnaði markametið í Pepsi-deildinni 2017 og í fyrra varð hann markakóngur í sænsku B-deildinni með Helsingborg. Þá hefur hann einn...
mist@fotbolti.net author
15.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Arsenal þema og sól hjá Solskjær

Evrópu-Innkastið var eingöngu innan ensku úrvalsdeildarinnar að þessu sinni þegar 22. umferðin var gerð upp.
fotbolti@fotbolti.net author
14.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkast frá Katar - Steikt upplifun

Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson, ritstjórar Fótbolta.net, hafa undanfarna viku dvalið í Katar.
fotbolti@fotbolti.net author
13.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Útvarpsþátturinn með Benna og Mána

Þrátt fyrir að Elvar Geir Magnússon sé í Katar og Tómas Þór Þórðarson í Þýskalandi þá var útvarpsþátturinn Fótbolti.net á sínum stað á X977. Benedikt Bóas Hinriksson og Þorkell Máni Pétursson leystu af í laugardagsþættinum.
elvargeir@fotbolti.net author
9.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Heimi Hallgríms fer yfir málin í Katar

Mánuður er síðan Heimir Hallgrímsson var ráðinn sem þjálfari Al Arabi í Katar. Heimir hefur verið að taka til í leikmannahópnum að undanförnu og koma sínum hugmyndum að.
maggi@fotbolti.net author
9.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira

Í hlaðvarpsþættinum Miðjunni í þessari viku mætti Guðni Bergsson formaður KSÍ í ítarlegt spjall. Guðni er að ljúka tveggja ára kjörtímabili sínu og þarf að sækja nýtt umboð á ársþingi í febrúar þar sem honum mætir mótframboð frá Geir Þorsteinssyni forv...
Hafliði Breiðfjörð author
6.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Inn og út um gluggann

Janúarglugginn er fyrirferðarmikill í fyrsta Evrópu-Innkastinu á nýju ári. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz skoðuðu hvað efstu sex liðin ættu að gera í vetrarglugganum. Bikarkeppnin, eigendur í enska boltanum, komandi leikir í úrvalsdeildin...
elvargeir@fotbolti.net author
5.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Enska hringborðið - Uppgjör númer tvö

oppbaráttan var að sjálfsögðu í aðalhlutverki við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Elvar Geir og Benedikt Bóas ræddu við Kristján Atla um fyrsta fjórðung ensku úrvalsdeildarinnar og hann valdi úrvalsliðið, besta leikmann...
elvargeir@fotbolti.net author
5.01.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hlustaðu á viðtalið við Geir Þorsteins

Geir Þorsteinsson, heiðursformaður KSÍ, tilkynnti í útvarpsþættinum Fótbolti.net að hann býður sig fram sem formaður KSÍ en ársþing KSÍ fer fram 9. febrúar. Geir býður sig því fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni, sem tók við af Geir fyrir tv...
elvargeir@fotbolti.net author
29.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Áramótakæfan - Fótboltaárið 2018 gert upp

Veglegur áramótaþáttur þar sem fótboltaárið 2017 var gert upp á X977. Umsjónarmenn: Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Benedikt Bóas Hinriksson. Veitt voru verðlaun í ýmsum flokkum og gleðin var við völd.
elvargeir@fotbolti.net author
29.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Áramótauppgjör

Í síðasta þætti ársins af Heimavellinum stikla þáttastýrur á stóru og renna yfir fótboltaárið sem er að líða. Farið verður yfir hvað gerðist í deildum og bikar hér heima og eftirminnileg atvik rifjuð upp. Þá er litið yfir árangur landsliðanna okkar á...
elvargeir@fotbolti.net author
27.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið: Rauð jól og bestu í enska

Það var nóg um að vera í þætti dagsins í Innkastinu hjá þeim Elvari Geir og Daníel Geir. Báðir voru í jólastuði og fóru um víðan völl.
fotbolti@fotbolti.net author
23.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur þeirra Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins.
mist@fotbolti.net author
22.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hvað kemur Solskjær með til Man Utd?

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Manchester United var til umræðu. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Tryggva Pál Tryggvason, blaðamann og sérfræðing um Manchester United. Ráðning Ole Gunnar Solskjær var helsta umræðuefnið.
elvargeir@fotbolti.net author
19.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna

Í hlaðvarpsþættinum Miðjunni í þessari viku er lífleg umræða um Leeds United sem er á toppnum í ensku Championship deildinni. Magnús Már Einarsson ræddi við Árna Þór Birgisson formann Leeds klúbbsins á Íslandi og útvarpsmanninn Mána Pétursson.
maggi@fotbolti.net author
17.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Óli Kristjáns heimsótti útvarpsþáttinn

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi um gang mála hjá Hafnarfjarðarliðinu, síðasta tímabil og fleira. Einnig var rætt um stöðu íslenska boltans og málefni tengd honum.
elvargeir@fotbolti.net author
16.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið: Risaslagurinn gerður upp og Balotelli horn

Innkastsbræðurnir Elvar Geir og Daníel Geir ýttu á upptöku strax eftir leik Liverpool og Man Utd. Hafa þeir félagar oft mætt keikari í þáttinn og fór Elvar mikinn í greiningu sinni á liðinu sem hann heldur með.
fotbolti@fotbolti.net author
12.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum

Í hlaðvarpsþættinum Miðjunni í þessari viku er Liverpool til umfjöllunar. Félagarnir Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson af kop.is mættu í spjall og ræddu allt sem tengist Liverpool.
maggi@fotbolti.net author
11.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Ensk sveifla í Meistaradeildinni

Liverpool og Tottenham verða bæði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar næsta mánudag. Eftir spennandi Evrópukvöld tóku Elvar og Daníel upp Evrópu-Innkast vikunnar. Riðlar Meistaradeildarinnar voru skoðaðir, rætt um síðu...
elvargeir@fotbolti.net author
8.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Stóru fótboltamálin með Gumma Ben

Guðmundur Benediktsson kom í stórskemmtilega heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Stóru fótboltamálin voru tekin fyrir og var víða komið við í spjalli hans við Elvar Geir og Tómas Þór. Enski og íslenski boltinn, landsliðið og fleira var í u...
elvargeir@fotbolti.net author
8.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Gísli Eyjólfs, Tommadagurinn og VAR

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór heyrðu hljóðið í Gísla Eyjólfssyni sem er genginn í raðir Mjällby. Hitað var upp fyrir Tommadaginn sem er á morgun og haldinn til styrktar Tómasi Inga Tómassyni. Spilað var viðtal sem Ga...
elvargeir@fotbolti.net author
5.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Besta byrjun Liverpool og sumarkaupin dæmd

Evrópu-Innkastið er í boði Ölvers. Elvar og Daníel tóku upp nýtt Innkast eftir 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leikur hinna lélegu varna, Manchester United - Arsenal, var fyrstur á málefnaskrá. Byrjun Liverpool á tímabilinu kom svo til umræðu og...
elvargeir@fotbolti.net author
5.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Félagaskiptin í Pepsi-deildinni

Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir „Heimavöllurinn“. í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, annar þáttastjórnandinn, yfir félaggskipti sem hafa átt sér stað eftir ...
elvargeir@fotbolti.net author
3.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Senur á grannadegi og dráttur metinn

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz skoða líflega helgi í enska boltanum! Arsenal fær verðskuldað lof eftir sigur gegn Tottenham, dramatískur sigur Liverpool og enn eitt svekkelsið hjá Manchester United. Farið er yfir úrvalslið ensku úrvalsdeil...
elvargeir@fotbolti.net author
1.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Íslenski boltinn - Penni KA á lofti og HK býr sig undir Pepsi

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fjölluðu um Pepsi-deildina og Tómas sagði frá heimsókn sinni á Akureyri. Hann var viðstaddur þegar KA samdi við öfluga leikmenn í gær. Einn af þeim leikmönnum, Haukur Heiðar Hauksson, var ...
elvargeir@fotbolti.net author
1.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

EM drátturinn - Fyrirkomulag og óskamótherjar

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Á morgun, sunnudaginn 2. desember, verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM. Elvar Geir og Tómas Þór skoðuðu möguleikana og fóru yfir fyrirkomulagið í drættinum. Á línunni var Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ...
elvargeir@fotbolti.net author
1.12.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Enski boltinn - Grannaslagur Liverpool og Everton framundan

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net. Hitað upp fyrir grannaslags-sunnudaginn og þá sérstaklega viðureign Liverpool og Everton. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Kristján Atla Ragnarsson, sérfræðing um enska boltann, og þá sérstaklega Liverpool.
elvargeir@fotbolti.net author
28.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Gummi og Ingó með bolta og tónlistarpælingar

Bræðurnir Ingólfur og Guðmundur Þórarinssynir hafa vakið athygli á fótboltavellinum í gegnum tíðina sem og fyrir hæfileika á tónlistarsviðinu. Í Miðju dagsins eru þeir í löngu og stórskemmtilegu spjalli um fótboltann og tónlistina. Farið er yfir ví...
maggi@fotbolti.net author
27.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Landsliðið okkar

Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir „Heimavöllurinn“. í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, annar þáttastjórnandinn, yfir leikmenn landsliðsins með gestum sínum, þ...
fotbolti@fotbolti.net author
26.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Grasið er ekki grænna á Old Trafford

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz snúa aftur með Evrópu-Innkast og nóg var að ræða! Í þættinum: Hitað upp fyrir Pub Quiz, áfall fyrir Suður-Amerískan fótbolta, Pochettino og Manchester Untied, Aron frakki á Gylfa, bakverðirnir vopn Liverpool,...
elvargeir@fotbolti.net author
24.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Útvarpsþátturinn - Landsliðsárið 2018 gert upp

Landsliðsárið 2018 var gert upp í útvarpsþættinum á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir hæðir og of margar lægðir. Fer Hamren inn í undankeppni EM í heitu sæti? Hver er landsliðsmaður ársins 2018? Hverjir þurfa að girða sig í brók? Gæti fótboltama...
elvargeir@fotbolti.net author
21.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan: Siggi Hlö og Jói Skúli ræða allt tengt Manchester United

Það hefur ýmislegt gengið á hjá Manchester United á þessu tímabili en gengi liðsins hefur verið undir væntingum. <a href="https://twitter.com/SiggiHlo" target="_blank">Siggi Hlö</a> og <a href="https://twitter.com/joiskuli10" target="...
maggi@fotbolti.net author
18.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkast frá Belgíu - Freysi fer yfir strembið landsliðshaust

Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari notaði 45 mínútur af afmælisdeginum sínum í að fara yfir landslðsmálin með Elvari Geir Magnússyni. Það hefur verið í nægu að snúast síðan Freyr og Erik Hamren tóku við. Úrslitin hafa ekki verið að óskum en...
elvargeir@fotbolti.net author
17.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Guðjón Lýðs heimsótti útvarpsþáttinn

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Guðjón Pétur Lýðsson, nýjasti leikmaður KA, var gestur þáttarins. Tómas Þór Þórðarson ræddi við hann. Guðjón yfirgaf Valsmenn eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Hlíðarendaliðinu síðustu tvö ár og bindur ha...
elvargeir@fotbolti.net author
17.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Landsliðsumræða - Tómas Þór ræddi við Kristján Guðmunds

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Tómas Þór Þórðarson stýrði þættinum og spjallaði við Kristján Guðmundsson um landsleikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni sem tapaðist 2-0. Farið var yfir helstu umræðupunkta leiksins og hringt til Belgíu, þar sem...
elvargeir@fotbolti.net author
14.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkast frá Belgíu - Á vængbrotið lið Íslands möguleika?

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson eru staddir í Brussel þar sem íslenska landsliðið mætir efsta liði heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni. Í Innkasti frá Belgíu ræða þeir um líklegt byrjunarlið Íslands, ótrúlega langa...
elvargeir@fotbolti.net author
11.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið: Spjallað um stórliðin í enska

Evrópu-Innkastið gerði upp helgina í ensku deildinni og kom svo við í Þýskalandi og á Ítalíu. Daníel Geir og Elvar Geir fóru yfir hlutina eins og þeim er lagið og var farið með Elvar í Ander Herrera leikinn.
fotbolti@fotbolti.net author
10.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Útvarpsþátturinn: Arnar Grétars gestur - Landsliðið og fleira

Hér má nálgast upptöku af útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 10. nóvember. Arnar Grétarsson var gestur í þættinum og var aðalumræðuefnið íslenska landsliðið, hópurinn sem opinberaður var á föstudaginn og komandi leikir gegn Belgíu og Katar. Félagask...
elvargeir@fotbolti.net author
10.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Binni Hlö um ævintýralegt ár í Færeyjum

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Breiðhyltingurinn Brynjar Hlöðversson varð Færeyjarmeistari undir stjórn Heimis Guðjónssonar í sumar. Hann var einn af þremur sem tilnefndir voru sem leikmaður ársins í deildinni. Brynjar spjallaði við Elvar og...
elvargeir@fotbolti.net author
8.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Landsliðsmálin í brennidepli

Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir „Heimavöllurinn“. Í fyrsta þætti var farið yfir keppni í Pepsi-deild kvenna í sumar en í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, an...
mist@fotbolti.net author
7.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Túfa ræðir heraga í Serbíu, bróðurmissi, KA og Grindavík

Gestur vikunnar í Miðjunni er Srdjan Tufegdzic sem tók á dögunum við liði Grindavíkur eftir þrettán ár hjá KA á Akureyri. Túfa fór yfir víðan völl í spjalli sínu við Magnús Má Einarsson.
maggi@fotbolti.net author
4.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Stórleikur, vont VAR og Ofurdeild

Elvar og Daníel gera upp fótboltahelgina og er af nægu að taka. Meðal efnis: Jafntefli í stórleiknum, flautumörkin gefa og taka, gult fyrir minningarfagn, furðuleg stytta, Íslendingar heitir, Alfreð heitur janúarbiti, Morata vaknaður, Pochettino næsti...
elvargeir@fotbolti.net author
3.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Rússagull á Skaganum og Gummi Magg í Eyjum

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fjallað var um tíðindin af íslenska félagaskiptamarkaðnum, þar á meðal leikmennina sem Skagamenn hafa fengið til sín. Þá var Guðmundur Magnússon á línunni en hann gekk í raðir Í...
elvargeir@fotbolti.net author
3.11.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Bjössi Hreiðars ræddi um Val, íslenska boltann og landsliðið

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór um liðið tímabil Valsmanna, leikmannakaup, samkeppnina í Pepsi-deildinni og einnig um íslenska land...
elvargeir@fotbolti.net author
31.10.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Hvað er í gangi hjá Real Madrid?

Október 2018 er einhver versti mánuðurinn í glæstri sögu spænska stórveldisins Real Madrid en liðið tapaði 5-1 gegn erkifjendunum í Barcelona um síðustu helgi.
maggi@fotbolti.net author
29.10.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Harmleikur og þjálfaraspark

Tíðindamikil helgi að baki í boltanum. Manchester City og Liverpool halda áfram að leiðast hönd í hönd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, harmleikur í Leicester og Evrópumeistararnir spörkuðu stjóranum. Elvar og Daníel fengu félagsskap Halldórs Martein...
elvargeir@fotbolti.net author
27.10.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Enska hringborðið - Fyrsta fjórðungsuppgjörið

Toppbaráttan var að sjálfsögðu í aðalhlutverki við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Elvar Geir og Benedikt Bóas ræddu við Kristján Atla um fyrsta fjórðung ensku úrvalsdeildarinnar og hann valdi úrvalsliðið, besta leikmann...
elvargeir@fotbolti.net author
27.10.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Arnar Gunnlaugs og hans fótboltapælingar

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem aðalþjálfari Víkings í Reykjavík en hann var gestur þáttarins. Hann ræðir þar sínar hugmyndir um fótbolta, hvað hann vill gera með Víkinga og hvert þjálfarinn Arnar sækir si...
elvargeir@fotbolti.net author
22.10.2018 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Skautað yfir fótboltahelgina í Evrópu

Fótboltadeildirnar í Evrópu fóru aftur á fulla ferð um helgina og þeir Elvar og Daníel skoðuðu allt það helsta. Eins og vanalega var enski boltinn í aðahlutverki. Meðal efnis: Lætin á Stamford Bridge, tíu í röð hjá Arsenal, frábær tölfræði Lamela, Sha...
elvargeir@fotbolti.net author