Fotbolti.net

https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hljóðbrot úr úrvarpsþætti Fótbolta.net og Innkastið af Fótbolta.net

0 Likes     0 Followers     1 Subscribers

Sign up / Log in to like, follow, recommend and subscribe!

Website
https://fotbolti.net/radio.php
Description
Hlustaðu á hljóðbrotin vinsælu af Fótbolta.net sem hafa komið fram í útvarpsþættinum vinsæla á X977 eða í Innkastinu á vefnum okkar.
Language
🇮🇸 Icelandic
last modified
2019-05-21 17:53
last episode published
2023-03-01 09:24
publication frequency
3.53 days
Contributors
Fotbolti.net author  
Hafliði Breiðfjörð owner  
Explicit
false
Number of Episodes
760
Rss-Feeds
Detail page
Categories
Sports & Recreation Professional

Recommendations


Episodes

Date Thumb Title & Description Contributors
1.03.2023 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Algarve og yngri landsliðin

Þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir eru gestir Heimavallarins í dag og ræða við Mist Rúnarsdóttur um landsliðin okkar og þau verkefni sem eru í gangi um þessar mundir.
mist@fotbolti.net author
19.02.2020 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Miðjan - Baráttan við matarfíkn

Lára Kristín Pedersen, leikmaður Þórs/KA, hefur undanfarin ár verið einn besti miðjumaðurinn í Pepsi-deild kvenna. Hin 24 ára gamla Lára hefur tvíveigs orðið íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með Stjörrnunni á ferli sínum. Lára hefur á sama...
maggi@fotbolti.net author
21.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Inkasso-hornið - Rætt um öll liðin eftir áhugaverða byrjun

Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins. Í þessum fyrsta þætti ræðir hann við tvo sérfræðinga um byrjun deildarinna...
elvargeir@fotbolti.net author
20.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Sögulínum fjölgar og enginn kann að stöðva Skagalestina

Fólk talar um að Pepsi Max-deildin sé besta deildin. Miðað við dramatíkina í 5. umferð er erfitt að mótmæla því. Elvar Geir, Gunni Birgis, Tómas Þór og Magnús Már eru mættir með Innkast umferðarinnar. Óli Kristjáns með lykilinn að Nangijala, Víkingavo...
elvargeir@fotbolti.net author
20.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Inkasso stórveisla

Inkasso-deildin er í aðalhlutverki í nýjasta þætti Heimavallarins. Annarri umferð Inkasso deildarinnar lauk í gær og það er nóg að ræða strax í upphafi móts. Við rýnum í alla leikina. Það voru óvænt úrslit, það eru spennandi félagaskipti og við ræðum ...
mist@fotbolti.net author
20.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn- Inkasso stórveisla

Inkasso-deildin er í aðalhlutverki í nýjasta þætti Heimavallarins. Annarri umferð Inkasso deildarinnar lauk í gær og það er nóg að ræða strax í upphafi móts. Við rýnum í alla leikina. Það voru óvænt úrslit, það eru spennandi félagaskipti og við ræðum ...
mist@fotbolti.net author
18.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Kristján Guðmunds rýnir í upphafi Pepsi Max karla

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kristján Guðmundsson heimsótti Elvar og Tómas og fór yfir byrjunina á Pepsi Max-deildinni. Skoðaðir voru komandi leikir og skemmtileg byrjun deildarinnar.
elvargeir@fotbolti.net author
18.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Jói Kalli og Gústi Gylfa á fréttamannafundi

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór boðuðu til fréttamannafundar! Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, og Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, voru í spjalli í tilefni af því að Blikar taka á móti Skagamönnum í stórleik...
elvargeir@fotbolti.net author
16.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Óróleiki og óvæntir hlutir innan og utan vallar

Tómas Þór Þórðarson er mættur inn í teymi Innkastsins og var með í að kryfja fjórðu umferð deildarinnar. Elvar Geir, Gunni Birgis og Magnús Már voru á sínum stað en þeir fjórir fóru yfir alla leikina. Í tilefni af komu Tómasar var þátturinn í lengra l...
elvargeir@fotbolti.net author
12.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Klár krísa hjá Val og skeyti frá Eyjum

Þriðja umferð Pepsi Max-deildarinnar er að baki. Deildin fer fáránlega skemmtilega af stað! Elvar Geir og Gunnar Birgisson eru í Innkastinu í kvöld en Egill Sigfússon, fréttaritari Fótbolta.net, leysir Magnús Má af í þætti kvöldsins. Við skoðum alla ...
elvargeir@fotbolti.net author
12.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Öðruvísi verðlaun eftir ljósbláan sigur

Það er verðlaunahátíð í Innkastinu! Manchester City varð í dag fyrsta liðið í áratug sem nær að verja enska meistaratitilinn. Það var boðið upp á spennandi lokaumferð en þrátt fyrir magnað tímabil þarf Liverpool að sætta sig við annað sætið. Elvar og...
elvargeir@fotbolti.net author
11.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Inkasso-hornið - Fram vann Fjölni óvænt

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Í Inkasso-horninu er augljóslega fjallað um Inkasso-deildina. Að þessu sinni fóru Elvar og Tómas lauslega yfir byrjunina á mótinu og ræddu við Hlyn Atla Magnússon, fyrirliða Fram. Framarar unnu óvæntan sigur g...
elvargeir@fotbolti.net author
11.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Pepsi Max umfjöllun - Leikur sem FH hefði ekki unnið í fyrra

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór skoðuðu fyrstu þrjá umferðir þriðju umferðar Pepsi Max-deildarinnar. Glæsimark Hilmars Árna Halldórssonar tryggði Stjörnunni sigur gegn HK, Blikar voru betri en Víkingar og FH vann 3-2 s...
elvargeir@fotbolti.net author
11.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Skólastjórinn um lokaumferðina - Liverpool heldur í vonina

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram á morgun sunnudag. Allt snýst um titilbaráttuna en Liverpool heldur í vonina um að Manchester City misstígi sig gegn Brighton. Liverpool leikur á móti Wolves en liði...
elvargeir@fotbolti.net author
11.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna

Í nýjasta þætti Heimavallarins er farið yfir 2. umferðina í Pepsi Max-deildinni. Leikirnir eru gerðir upp og verðlaun veitt fyrir allskonar frammistöður. Við berum saman Breiðablik og Val, ræðum unga leikmenn og spáum í spilin fyrir næstu umferð í Inka...
fotbolti@fotbolti.net author
8.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Besta Meistaradeild og bestu framherjar sögunnar

Þau voru stór lýsingarorðin sem notuð voru í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni. Elvar og Daníel skoðuðu stórkostlega undanúrslitaleiki Meistaradeildarinnar. Einnig var rætt um ensku úrvalsdeildina, ekki augljósa lið tímabilsins og þá völdu þeir bestu s...
elvargeir@fotbolti.net author
6.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Færeyskt fíaskó og hikstandi stórlið

Ekkert lið er með fullt hús þegar tvær umferðir eru að baki í Pepsi-Max deildinni. Skemmtileg byrjun á mótinu. Íslenska Innkastið er fullskipað að þessu sinni. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og svo er mættur, í boði skattgreiðenda, Gunnar B...
elvargeir@fotbolti.net author
6.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn - Allt um fyrstu umferð Pepsi Max

Í nýjasta þætti Heimavallarins er farið yfir fyrstu umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þetta árið. Leikirnir fimm eru reifaðir og áhugaverð atvik rædd. Gestir þáttarins eru þær Anna Þorsteinsdóttir og Brynja Dögg Sigurpálsdóttir en auk þess heyra Heim...
mist@fotbolti.net author
4.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Kolbeinn kominn aftur í appelsínugult

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kolbeinn Finnsson hefur verið lánaður í uppeldisfélag sitt, Fylki. Lánssamningurinn er til 1. júlí. Hann er kominn með leikheimild fyrir leik liðsins gegn ÍA í 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Þessi 19 ára lei...
elvargeir@fotbolti.net author
4.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Elvar og Tómas hita upp fyrir leikina í Pepsi Max-deildinni

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um íslenska boltann og hituðu upp fyrir 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Bikarleikirnir úr liðinni viku voru einnig til umfjöllunar.
elvargeir@fotbolti.net author
4.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Kristján Atli um lokasprettinn hjá Liverpool

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um Liverpool, var á línunni og spjallaði við Elvar og Tómas. Skoðaður var lokasprettur liðsins en Liverpool er í brattri brekku í Meistaradeildinni og í farþegas...
elvargeir@fotbolti.net author
1.05.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Verður Liverpool besta liðið sem ekkert nær að vinna?

Er Messi Guð? Gæti Liverpool orðið besta liðið sem ekkert nær að vinna á einu tímabili? Eftir 3-0 sigur Barcelona gegn Liverpool, í furðulegum fótboltaleik, fóru Elvar og Daníel yfir málin í Evrópu-Innkastinu. Eldræða Messi og hatrið á Suarez koma við...
elvargeir@fotbolti.net author
28.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Lof og last eftir fyrstu umferð Pepsi Max

Íslenska Innkastið er mætt á nýju tímabili. Hver umferð í Pepsi Max-deildinni verður gerð upp að henni lokinni. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fengu til sín fótboltaþjálfarann Harald Árna Hróðmarsson og fóru yfir alla leikina í 1. umferð...
elvargeir@fotbolti.net author
28.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Heimavöllurinn – Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max

Það er komið að því að Heimavöllurinn hiti upp fyrir Pepsi Max deild kvenna enda aðeins fjórir dagar í að flautað verði til leiks. Í þætti dagsins birta þáttastýrurnar, Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir, lokaspá sína fyrir deildina, velja leikmenn sem ...
mist@fotbolti.net author
27.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Inkasso-hringborðið - Spáð í spilin og öll liðin skoðuð

Inkasso-deild karla fer að fara af stað og Fótbolti.net fékk tvo sérfræðinga til að meta keppnina sem er framundan í sumar. Sigurður Helgason, þjálfari 2. flokks KR, og Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, sögðu sína skoðun á liðunum tólf. ...
elvargeir@fotbolti.net author
27.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Flugeldasýning í opnunarleik og ný stjarna

Magnaður opnunarleikur Pepsi Max-deildarinnar, 3-3 jafnteflisleikur Vals og Víkings, var til umfjöllunar í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson ræddu um leikinn en Benni var á vellinum og gaf sína skýrs...
elvargeir@fotbolti.net author
25.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Urðað yfir Manchester United

Sumardeginum fyrsta er fagnað í Evrópu-Innkastinu. Elvar og Daníel ræddu um tap Manchester United gegn Manchester City í gær og hversu ótrúlega slakt lið United var. Hverjir eiga að vera áfram á Old Trafford og hverjum á að kasta burt? Er eðlilegt að...
elvargeir@fotbolti.net author
20.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Upphitunarþáttur Pepsi Max-deildarinnar - Öll liðin skoðuð

Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon hituðu upp fyrir Pepsi Max-deildina sem fer af stað á föstudaginn. Spáin fyrir deildina var skoðuð og rætt um öll tólf liðin í deildinni. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, var á línunni og einnig var ræt...
elvargeir@fotbolti.net author
20.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hvernig fóru Úlfarnir að því að rúlla yfir Víkinga?

Haka fór í gólf hjá mörgum þegar Úlfarnir, lið í 4. deildinni, rúllaði yfir Inkasso-lið Víkings í Ólafsvík í Mjólkurbikarnum. 6-2 urðu lokatölur. Úlfarnir hafa verið til í tvö ár og ekki gert mjög merkilega hluti í 4. deildinni. Ólafsvíkurliðið var hi...
elvargeir@fotbolti.net author
19.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Evrópudrama og Solskjær gæti klúðrað sumrinu

Evrópu-Innkastið hjálpar þér að stytta föstudaginn langa. Elvar og Daníel fóru yfir ótrúlega dramatík Meistaradeildarinnar í vikunni, afrek Ajax og Tottenham, vonbrigði Manchester City, öruggan sigur Liverpool og af hverju stuðningsmenn Manchester Uni...
elvargeir@fotbolti.net author
19.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: Valur - Orri og Ívar

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Orra Sigurð Ómarsson og Ívar Örn Jónsson leikmenn Vals. Valur er Íslandsmeistari síðustu tveggja ára og þeim er sp...
elvargeir@fotbolti.net author
19.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: KR - Bjöggi Stef og Ægir Jarl

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn úr KR en KR-ingum er spáð 2. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Björgvin Stefánsson og Ægir J...
elvargeir@fotbolti.net author
18.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: FH - Brynjar Ásgeir og Björn Daníel

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Hafnfirðinga sem eru komnir aftur heim í FH fyrir tímabilið en FH-ingum er spáð 3. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þet...
elvargeir@fotbolti.net author
17.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin - Breiðablik: Brynjólfur og Gulli Gull

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn úr Breiðablik en Blikum er spáð 4. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Gunnleifur Vignir Gunnl...
elvargeir@fotbolti.net author
17.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin - Stjarnan: Eyjó og Halli Björns

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Bikarmeisturum Stjörnunnar er spáð 5. sæti deildarinnar en Eyjólfur Héðinsson og markvörðurinn Haraldur Björnsson eru gestirnir úr Garðabænum.
elvargeir@fotbolti.net author
16.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: ÍA - Viktor Jóns og Hörður Ingi

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Viktor Jónsson og Hörð Inga Gunnarsson leikmenn ÍA. ÍA er nýliði í Pepsi Max-deildinni en Skagamönnum er spáð 6. s...
elvargeir@fotbolti.net author
16.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: KA - Torfi Tímoteus og Almarr

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn KA en liðinu er spáð 7. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Torfi Tímoteus Gunnarsson og Almar...
elvargeir@fotbolti.net author
15.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Bestir í Evrópu og Barton skýring

Topplið Englands vinna alla fótboltaleiki og nú er komið að lokaspretti deildarinnar. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir allt það helsta í enska boltanum, skoðuðu Meistaradeildina og völdu úrvalslið tímabilsins í Evrópuboltanum. Þá ...
elvargeir@fotbolti.net author
15.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: Fylkir - Aron Snær og Ragnar Bragi

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Aron Snæ Friðriksson og Ragnar Braga Sveinsson leikmenn Fylkis. Fylki er spáð 8. sætinu í spá Fótbolta.net fyrir P...
elvargeir@fotbolti.net author
15.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: Grindavík - Gunnar Þorsteins og Alexander Veigar

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Alexander Veigar Þórarinsson og Gunnar Þorsteinsson leikmenn Grindavíkur. Grindavík er spáð 9. sæti af Fótbolta.ne...
arnardadi@fotbolti.net author
13.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Hannes fór yfir málin í hljóðveri X977

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson mætti í hljóðver X977 og ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór. Umtöluð skipti hans í Val, staða landsliðsins og margt fleira var til umræðu í skemmtilegu spjalli.
elvargeir@fotbolti.net author
13.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Bjarni Guðjóns tekinn inn í úrvalslið áratugarins

Bjarni Guðjónsson, fyrrum leikmaður KR, var tekinn inn í úrvalslið áratugarins í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Liðið er valið í tilefni af tíu ára afmæli þáttarins á X977. Bjarni er aðstoðarþjálfari KR í dag en hann var lykilmaður hjá liðinu og Íslan...
elvargeir@fotbolti.net author
13.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Vetrarverðlaunin - Tobias valinn bestur

Annað árið í röð var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð til að krydda hið ótrúlega langa undirbúningstímabil á Íslandi. Til gamans var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð og þeir bestu á undirbúningstímabilinu heiðraðir.
elvargeir@fotbolti.net author
12.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: ÍBV - Gummi og Felix

Niðurtalning Fótbolta.net. Daníel Geir Moritz, fréttaritari Fótbolta.net í Vestmannaeyjum, fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn ÍBV en liðinu er spáð 10. sæti í Pepsi Max-deild...
elvargeir@fotbolti.net author
11.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: Víkingur - Dofri Snorra og Davíð Atla

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við Víkingana, Dofra Snorrason og Davíð Örn Atlason. Víkingum er spáð 11. sæti í Pepsi Max-deildinni.
elvargeir@fotbolti.net author
10.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Innkastið - Miði er smá Man Utd möguleiki

Það er rosalegur sumargluggi framundan í Evrópuboltanum, Barcelona er líklegast til að vinna Meistaradeildina og einvígi Manchester City og Liverpool heldur áfram. Eftir leiki kvöldsins tóku Elvar og Daníel upp Evrópu-Innkastið í boði Ölvers. Meðal a...
elvargeir@fotbolti.net author
10.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Niðurtalningin: HK - Leifur Andri og Hörður Árna

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn úr HK en HK-ingum er spáð 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Leifur Andri Leifsson og Hör...
elvargeir@fotbolti.net author
6.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Atlarnir í FH í viðtali - Teknir inn í áratugarliðið

FH-goðsagnirnar Atli Viðar Björnsson og Atli Guðnason voru teknir inn í áratugarliðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þessir mögnuðu leikmenn mættu í viðtal og fóru yfir málin á áhugaverðan og skemmtilegan hátt. Atli Viðar er búinn að leggja s...
elvargeir@fotbolti.net author
6.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Berger og Smicer í spjalli um Liverpool

Það var létt yfir tékknesku Liverpool goðsögnunum Patrik Berger og Vladimir Smicer í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Þeir eru hér á landi á vegum Liverpool klúbbsins. Tómas Þór Þórðarson ræddi við þá félaga.
elvargeir@fotbolti.net author
6.04.2019 https://fotbolti.net/images/Fotboltinet_1400x1400.jpg

Fótboltafréttirnar - Hannes á heimleið

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór skoðuðu fótboltafréttir vikunnar. Rætt var um tíðindin af Hannesi Þór Halldórssyni, valið á besta þjálfara Íslands í dag og úrslitaleik Lengjubikarsins.
elvargeir@fotbolti.net author