Tappvarpið

http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

0 Likes     0 Followers     1 Subscribers

Sign up / Log in to like, follow, recommend and subscribe!

Website
http://www.mmafrettir.is
Description
Icelandic MMA podcast
Language
🇮🇸 Icelandic
last modified
2019-11-06 06:42
last episode published
2019-11-05 18:54
publication frequency
20.06 days
Contributors
MMA Fréttir author  
Dockercast owner  
Explicit
false
Number of Episodes
81
Rss-Feeds
Detail page
Categories
Sports & Recreation

Recommendations


Episodes

Date Thumb Title & Description Contributors
5.11.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 81. þáttur: UFC 244 uppgjör

UFC 244 fór fram um síðustu helgi og fórum við vel yfir bardagakvöldið í 81. þætti Tappvarpsins.
MMA Fréttir author
30.10.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 80. þáttur: Askren floppið, USADA og Diaz, UFC 244 upphitun

UFC 244 fer fram á laugardaginn þar sem þeir Jorge Masvidal og Nate Diaz berjast um BMF titilinn. Hitað var vel upp fyrir bardagakvöldið og þá var einnig farið vel yfir USADA mál Nate Diaz. Bardagi Ben Askren og Demian Maia var einnig gerður upp.
MMA Fréttir author
22.10.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 79. þáttur: Hrap Chris Weidman, glímuklám Askren og Maia og Conor McGregor

Í 79. þætti Tappvarpsins fórum við yfir síðasta bardagakvöld þar sem Dominick Reyes sigraði Chris Weidman með rothöggi. Reyes gæti fengið titilbardaga gegn Jon Jones eftir þennan sigur en spurningin er hvort hann sé tilbúinn í svo stóran bardaga. Þá fó...
MMA Fréttir author
8.10.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 78. þáttur: Stórstjarnan Israel Adesanya

UFC 243 fór fram um síðustu helgi þar sem Israel Adesanya kláraði Robert Whittaker. Farið var vel yfir bardagakvöldið í Tappvarpinu og næstu bardagakvöld UFC.
MMA Fréttir author
4.10.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 77. þáttur: Tap Gunnars Nelson og UFC 243 upphitun

Í 77. þætti Tappvarpsins fórum við vel yfir tapið hjá Gunnari Nelson og framtíð hans í UFC. Að auki fórum við yfir magnaðan bardaga Robert Whittaker og Israel Adesanya sem fer fram á laugardaginn.
MMA Fréttir author
20.09.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 76. þáttur: Gunnar Nelson vs. Gilbert Burns upphitun

Gunnar Nelson mætir Gilbert Burns á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn þann 28. september. Upphaflega átti Gunnar að mæta Thiago Alves en nú fær hann gjörólíkan andstæðing sem er töluvert erfiðari. Í nýjasta Tappvarpinu var farið ítarlega yfir bardaga...
MMA Fréttir author
10.09.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 75. þáttur: Hver getur stöðvað Khabib? UFC 242 uppgjör

UFC 242 fór fram í Abu Dhabi um helgina. Khabib Nurmagomedov sigraði Dustin Poirier í aðalbardaga kvöldsins og fórum við vel yfir bardagann í Tappvarpinu.
MMA Fréttir author
4.09.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 74. þáttur: Khabib time á UFC 242

Khabib Nurmagomedov mætir Dustin Poirier á UFC 242 um helgina. Farið var ítarlega yfir þennan risa bardaga helgarinnar og annað sem er á dagskrá á bardagakvöldinu.
MMA Fréttir author
20.08.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 73. þáttur: Eiturhress Nate Diaz og UFC 241 uppgjör

UFC 241 var ansi skemmtilegt bardagakvöld og stóð undir væntingum. Í 73. þætti Tappvarpsins fórum við vel yfir bardagakvöldið og var sérstaklega mikil ánægja með Nate Diaz.
MMA Fréttir author
14.08.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 72. þáttur: Endurkoma Nate Diaz og upphitun fyrir UFC 241

UFC 241 fer fram á laugardaginn þar sem Daniel Cormier mætir Stipe Miocic í aðalbardaga kvöldsins. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins snýr Nate Diaz aftur eftir þriggja ára fjarveru þegar hann mætir Antony Pettis.
MMA Fréttir author
1.08.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 71. þáttur: Gunnar Nelson

Gunnar Nelson kom í Tappvarpið að þessu sinni og fór um víðan völl. Gunnar ræddi auðvitað um komandi bardaga gegn Thiago Alves sem fer fram í Kaupmannahöfn í september. Gunnar fór einnig vel yfir tapið gegn Leon Edwards, æfingar hér heima vs. erlendis,...
MMA Fréttir author
25.07.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvaprið 70. þáttur: UFC 240 upphitun og leiðinlegur Leon Edwards

UFC 240 fer fram um helgina þar sem Max Holloway mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. Við hituðum því vel upp fyrir bardagakvöldið en fórum einnig aðeins yfir sigur Leon Edwards um síðustu helgi á Rafael dos Anjos.
MMA Fréttir author
9.07.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 69. þáttur: Ótrúlegt rothögg Jorge Masvidal og UFC 239 uppgjör

UFC 239 var rosalegt bardagakvöld! Ásgeir Börkur Ásgeirsson kom í Tappvarpið að þessu sinni og fór vel yfir bardagakvöldið. Voru þetta 'nauðsynleg' aukahögg hjá Jorge Masvidal? Vann Thiago Santos? Er þetta komið gott hjá Holly Holm og Luke Rockhold? Öl...
MMA Fréttir author
4.07.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 68. þáttur: Er hægt að vinna Jon Jones? Upphitun fyrir UFC 239

UFC 239 fer fram um helgina og fórum við vel yfir bardaga helgarinnar. Jon Jones mætir Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins og veltum við því fyrir okkur hvort og hvernig það sé hægt að vinna Jon Jones.
MMA Fréttir author
27.06.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 67. þáttur: Óvæntur bardagi Gunnars Nelson gegn Thiago Alves

Bardagi Gunnars Nelson gegn Thiago Alves var staðfestur á miðvikudaginn en Gunnar mætir Alves á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn þann 28. september. Við fórum vel yfir bardagann og það helsta sem er að gerast í MMA heiminum þessa dagana.
MMA Fréttir author
19.06.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 66. þáttur: Sunna 'Tsunami' og Hrólfur ræða Invicta mótið

Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson mættu í Tappvarpið þar sem þau fóru vel yfir Invicta mótið í maí. Sunna Rannveig mætti þar Kailin Curran en féll úr leik í 1. umferð eftir gríðarlega jafna lotu. Hrólfur Ólafsson var með í för og var í ho...
MMA Fréttir author
11.06.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 65. þáttur: Hversu góður er Henry Cejudo? UFC 238 uppgjör

UFC 238 fór fram um síðustu helgi þar sem Henry Cejudo sigraði Marlon Moraes. Við fórum vel yfir bardagakvöldið og skoðuðum aðeins Bellator 222 sem fer fram um næstu helgi.
MMA Fréttir author
4.06.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 64. þáttur: UFC 238 upphitun, UFC Stockholm og fleira

Í nýjasta þætti Tappvarpsins hituðum við vel upp fyrir UFC 238 sem fer fram um helgina. Þá fórum við einnig vel yfir UFC bardagakvöldið í Stokkhólmi um síðustu helgi og hvort Alexander Gustafsson sé raunverulega hættur.
MMA Fréttir author
27.05.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvaprið 63. þáttur: Sage Northcutt, Tony Ferguson vs. Donald Cerrone og margt fleira

Það var farið yfir víðan völl í nýjasta Tappvarpinu. Rætt var um ONE Championship og frumraun fyrrum UFC bardagamanna þar, geggjaðan bardaga Tony Ferguson og Donald Cerrone og margt fleira.
MMA Fréttir author
8.04.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 62. þáttur: Upphitun fyrir UFC 236

Á laugardaginn verður skemmtilegt bardagakvöld á dagskrá þegar UFC 236 fer fram þar sem tveir bráðabirgðatitlar verða í boði. Max Holloway fer upp í léttvigt og mætir Dustin Poirier og Kelvin Gastelum mætir Israel Adesanya í millivigt. Spennandi kvöld!
MMA Fréttir author
20.03.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 61. þáttur: Tap Gunnars og UFC bardagakvöldið í London

Tap Gunnars Nelson gegn Leon Edwards var afar svekkjandi en í þættinum förum við vel yfir bardagann gegn Edwards. Þá förum við einnig yfir aðra bardaga helgarinnar og önnur mál í MMA heiminum.
MMA Fréttir author
15.03.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 60. þáttur: Petesy Carrol from MMA Fighting on the UFC London card

Petesy Carroll was the guest for 2nd show here in London. Petesy is an Irish reporter from MMA Fighting and has known about Gunnar since he was a teenager. We talked about Gunnar's rise in Ireland, his career in the UFC so far and his upcoming fight ag...
MMA Fréttir author
12.03.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 59. þáttur: Upphitun fyrir UFC London með leikmanninum Snorra Björns

59. þáttur Tappvarpsins var tekinn upp frá London. Gestur þáttarins að þessu sinni var ljósmyndarinn Snorri Björnsson en hann hefur fylgt Gunnari eftir í síðustu þremur bardögum og er auðvitað staddur í London núna. Snorri fylgist vel með MMA sem leikm...
MMA Fréttir author
25.02.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 58. þáttur: Birgir Sverrisson hjá Lyfjaeftirliti ÍSÍ talar um lyfjamál í MMA

Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlit Íslands, mætti í Tappvarpið til að fara aðeins yfir lyfjamál í MMA og hvernig lyfjaeftirlit starfa. Þekkt mál eins og mál Jon Jones voru tekin fyrir þar sem Birgir gaf sína skoðun á málunum.
MMA Fréttir author
30.01.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 57. þáttur: Leon Edwards, Khabib bannið, Jon Jones og UFC 234

Í 57. þætti Tappvarpsins skoðuðum við Leon Edwards sem andstæðing en Edwards mætir Gunnari Nelson á UFC bardagakvöldinu í London í mars. Einnig fórum við yfir 9 mánaða bann Khabib Nurmagomedov, lyfjapróf Jon Jones og UFC 234 sem fer fram í febrúar.
MMA Fréttir author
8.01.2019 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 56. þáttur: Næstu skref Gunnars, UFC 232 og 2018 ársuppgjör

Í 56. þætti Tappvarpsins fórum við aðeins yfir hvað gæti verið framundan hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans gegn Alex Oliveira í desember. Þá fórum við einnig yfir UFC 232 og svo gerðum við árið 2018 upp.
MMA Fréttir author
28.11.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 55. þáttur: Gunnar Nelson vs. Alex 'Cowboy' Oliveira, Chuck vs. Tito og Bjarki Ómars

Nú styttist allverulega í bardaga Gunnars Nelson og Alex 'Cowboy' Oliveira á UFC 231. Af því tilefni fengum við Bjarka 'The Kid' Ómarsson til að mæta og spjalla við okkur Guttorm en Bjarki er sá Íslendingur sem hefur eytt hvað mestum tíma með Gunnari á...
MMA Fréttir author
25.10.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 54. þáttur: Bardagi Gunnars gegn Alex Oliveira og veltivigtin í UFC

Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á UFC 231 í Kanada í desember. Við ræddum aðeins um bardagann og veltivigtina almennt í UFC í dag.
MMA Fréttir author
8.10.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 53. þáttur: UFC 229 hópslagsmálin (og bardaginn sjálfur auðvitað)

UFC 229 var risa viðburður þar sem Khabib gjörsigraði Conor McGregor. Eftir bardagann urðu fáránleg hópslagsmál og er því af nógu að ræða eftir viðburðinn.
MMA Fréttir author
1.10.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 52. þáttur: Risa upphitun fyrir UFC 229

UFC 229 fer fram á laugardaginn þar sem Conor McGregor snýr aftur eftir tveggja ára fjarveru. Conor mætir þá Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga kvöldsins í stærsta bardaga ársins. Í þættinum töluðum við um allt sem viðkemur bardaganum og svöruðum einnig...
MMA Fréttir author
16.08.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 51. þáttur: Conor-Khabib, UFC 227 og MMA á Íslandi

Fórum ítarlega yfir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í nýjasta þætti Tappvarpsins.
MMA Fréttir author
6.06.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 50. þáttur: Brasilískt jiu-jitsu á Íslandi með svartbeltingunum Halldóri og Ómari

Þeir Halldór Logi Valsson og Ómar Yamak fengu báðir svart belti í brasilísku jiu-jitsu á dögunum. Þeir náðu báðir frábærum árangri á Mjölni Open á dögunum og ræddu í Tappvarpinu um BJJ á Íslandi, andlegu hliðina í keppnum og margt fleira.
MMA Fréttir author
30.04.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 49. þáttur: Meiðsli Gunnars

Leiðinlegasta Tappvarp allra tíma þar sem við tölum um meiðsli Gunnars Nelson.
MMA Fréttir author
10.04.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 48. þáttur: Conor fíaskóið og UFC 223

Það gekk ýmislegt á í síðustu viku í kringum UFC 223. Conor mætti til New York og gerði allt vitlaust og þá fór UFC 223 fram þar sem allt gekk eins og í sögu..
MMA Fréttir author
28.03.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 47. þáttur - Gunnar Nelson vs. Neil Magny, staðan í veltivigtinni og UFC 223

Gunnar Nelson mætir Neil Magny á UFC bardagakvöldinu í Liverpool í maí. Við ræddum aðeins um bardagann, stöðuna í veltivigt og Khabib time!
MMA Fréttir author
1.02.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 46. þáttur: Gunnar í London, UFC 221 og Ronda Rousey

Í 46. þætti Tappvarpsins fórum við yfir stöðuna hjá Gunnari og hvaða andstæðingar gætu verið í boði fyrir hann. Þá fórum við aðeins yfir UFC 221 sem fer fram þann 10. febrúar en bardagakvöldið er ekki beint hlaðið stórum nöfnum.
MMA Fréttir author
19.01.2018 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 45. þáttur: Árið 2017 gert upp og UFC 220 upphitun

Í 45. þætti Tappvarpsins ræðum við aðeins um árið 2017, árið 2018 framundan og svo auðvitað UFC 220.
MMA Fréttir author
1.11.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 44. þáttur: UFC 217 og ný kynslóð í veltivigtinni

Nýtt Tappvarp! Í nýjasta Tappvarpinu förum við vel yfir UFC 217 sem fer fram í Madison Square Garden um helgina. Að auki förum við aðeins yfir veltivigtina en ný kynslóð bardagamanna virðast vera að hasla sér völl.
MMA Fréttir author
13.09.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 43. þáttur: Áfrýjun Gunnars, B-sýni Jon Jones og UFC 215

Í nýjasta Tappvarpinu fórum við yfir niðurstöðu áfrýjunar Gunnars Nelson en tapið geng Santiago Ponzinibbio mun standa. Þá fórum við einnig aðeins yfir stöðuna hjá Jon Jones og UFC 215.
MMA Fréttir author
24.08.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 42. þáttur: Lyfjapróf Jon Jones og Conor-Floyd

Í 42. þætti Tappvarpsins fórum við yfir lyfjapróf Jon Jones. Á þriðjudaginn kom í ljós að anabólískir sterar fundust í lyfjaprófi hans. Þá fórum við einnig yfir lokaupphitun fyrir box bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor.
MMA Fréttir author
14.08.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 41. þáttur: Kolli og Steinar Thors fara yfir bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor

Kolbeinn Kristinsson og Steinar Thors mættu í Tappvarpið til að fara yfir boxbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor sem fram fer þann 26. ágúst. Báðir þekkja boxið auðvitað afar vel en Kolbeinn er 9-0 sem atvinnumaður og Steinar er boxþjálfari í Mj...
MMA Fréttir author
4.08.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 40: UFC 214 uppgjör

UFC 214 var glæsilegt bardagakvöld og fórum við vel yfir það í 40. þætti Tappvarpsins. Þá fórum við einnig aðeins yfir stöðuna í veltivigtinni og léttþungavigtinni.
MMA Fréttir author
23.07.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 39. þáttur: Bardagar Sunnu og Gunnars gerðir upp

Í 39. þætti Tappvarpsins gerðum við upp bardaga Gunnars Nelson gegn Santiago Ponzinibbio í Glasgow. Þá gerðum við einnig upp bardaga Sunnu Rannveigar við Kelly D'Angelo og ræddum aðeins um Chris Weidman og UFC 214.
MMA Fréttir author
10.07.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 38. þáttur: Alvöru upphitun fyrir bardaga Sunnu og Gunnars með Bjarka Þór og Bjarka Ómars

Bardagamennirnir Bjarki Þór Pálsson og Bjarki Ómarsson mættu í Tappvarpið og fórum við ítarlega yfir bardaga Gunnars Nelson gegn Santiago Ponzinibbio og yfir bardaga Sunnu Rannveigar Davíðsdóttur gegn Kelly D'Angelo.
MMA Fréttir author
7.07.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 37: UFC 213 upphitun

Hituðum upp fyrir UFC 213 sem fram fer um helgina. Þar mætast þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko í aðalbardaga kvöldsins um bantamvigtartitil kvenna. Einnig mætast þeir Yoel Romero og Robert Whittaker um bráðabirgðarbeltið í millivigtinni.
MMA Fréttir author
20.06.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 36. þáttur: Conor vs. Floyd, Bellator, Gunnar Nelson og fleira

Farið var um víðan völl í 36. þætti Tappvarpsins. Ræddum aðeins um risa boxbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor, Gunnar Nelson og æfingabúðirnar hans fyrir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio, stóra Bellator kvöldið á laugardaginn og UFC bardagak...
MMA Fréttir author
7.06.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 35. þáttur: UFC 212, Demetrious Johnson og Germaine de Randamie

Fórum vel yfir UFC 212 sem fór fram um síðustu helgi þar sem Max Holloway sigraði Jose Aldo. Þá fórum við einnig vel yfir stöðu Demetrious Johnson í fluguvigtinni eftir hótanir UFC um að loka þyngdarflokknum. Að lokum ræddum við um Germaine de Randamie...
MMA Fréttir author
17.05.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 34. þáttur: UFC 211 uppgjör, GSP-Bisping og smá um Santiago Ponzinibbio

Í 34. þætti Tappvarpsins fórum við vel yfir UFC 211 sem fram fór um síðustu helgi. Einnig fórum við yfir stöðu mála hjá Michael Bisping og Georges St. Pierre og svo gátum við ekki sleppt því að tala aðeins um Santiago Ponzinibbio.
MMA Fréttir author
12.05.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 33: Gunnar Nelson-Santiago Ponzinibbio umræða og UFC 211

Gunnar Nelson mætir Santiago Ponzinibbio í aðalbardaganum á UFC bardagakvöldinu í Skotlandi þann 16. júlí. Við ræddum aðeins bardagann með Bjarka Ómarssyni og þá fórum við aðeins yfir UFC 211.
MMA Fréttir author
4.05.2017 http://i1.sndcdn.com/avatars-000248629529-y5fgbv-original.jpg

Tappvarpið 32. þáttur: Anderson Silva, Bjarki Þór og alls konar leikir

Í 32. þætti Tappvarpsins fórum við yfir víðan völl. Við ræddum um bardaga Bjarka Þór, pirring Anderson Silva, Professional Fighters League og ræddum um það besta og versta við MMA.
MMA Fréttir author